Þau eru búin að reyna að eignast barn í 17 ár

Dana og Arkwell eru búin að reyna að eignast barn í 17 ár. Dana hefur 4 sinnum misst fóstur og einu sinni fæddist barn þeirra andvana. Þau voru búin að gefa upp alla von um að eignast barn saman en svo kemur að þessu.

Dana segir honum að opna ofninn því þar sé meiri matur. Þá sér hann þessa mynd úr sónarnum.

 

SHARE