Árið 2008 misstu Hari og Karl Berzins húsið sitt og veitingahúsareksturinn sinn vegna kreppunnar. Þau létu það samt ekki stoppa sig og héldu áfram með líf sitt. Þau segjast hafa lært af þessu og hétu því að nota aldrei aftur kreditkort.

Þegar þau byggðu sér hús aftur gerðu þau það lítið og notalegt. Þau notuðu það litla sparifé sem þau áttu og keyptu lítinn landskika í Virginia árið 2011 og húsið er minna en 50 fermetrar.

tiny-house-family6

Þau búa nú í þessu húsi með börnin sín tvö

tiny-house-family7

Það getur litið þannig út að það sé ansi þröngt um þessa fjögurra manna fjölskyldu en í rauninni er þetta bara notalegt og kósý.

tiny-house-family8

Í húsinni er eldhús, setustofa, baðherbergi og tvö svefnherbergi

tiny-house-family3

tiny-house-family2

Byggingin á þessu húsi, með öllum kostnaði, kostaði innan við 1 og hálfa milljón íslenskra króna

tiny-house-family4

Karl gerði nánast allt sem þurfti að gera við húsið að utan sjálfur

tiny-house-family5

Fjölskyldan er með dýr og svo rækta þau grænmeti á lóðinni sinni.

tiny-house-family9

Þau eru að safna sér fyrir stærra heimili og á meðan þau gera eru þau mjög ánægð í litla húsinu sínu

tiny-house-family10

Þið getið fylgst með fjölskyldunni þeirra á Facebook síðunni þeirra. 

SHARE