Þau prófuðu trefil sem gera mann ósýnilegan

Það er virkilega til trefill sem verður til þess að maður næst ekki á mynd. Þræðirnir í treflinum kasta frá sér ljósi, rétt eins og í endurskinsmerki og því sést varla móta fyrir manneskju við hliðina á treflinum. Ef þú ert ekki hrifin af því að fólk taki af þér myndir, er þessi trefill klárlega málið fyrir þig.

Sjá einnig: Ósýnilegi ökumaðurinn – Frumlegur hrekkur – Myndband

 

SHARE