Þau reyna að mynda stéttarfélag og fá launahækkun og eru lamin – Myndband

Staðan hjá fólki sem vinnur í verksmiðjum Wal Mart í Nicaragua er ekki góð. Starfsmenn voru ósáttir við framkomu og kjör og reyndu að mynda stéttarfélag. Þeir sem reyndu að ganga í stéttarfélagið voru reknir, þegar fólkið ætlaði svo að fara að mótmæla uppsögninni réð verksmiðjan mafíuna sem lamdi fólkið og var vopnað hnífum. Við vitum það vel að oft er dótið sem við kaupum búið til að fólki sem eru í raun þrælar. Þetta myndband er gert til að setja þrýsting á fyritækið Wal Mart að hugsa betur um starfsmenn sína þó þeir séu í óþróuðum löndum. Það virðist vera trend hjá þessum stóru fyrirtækjum að búa til verksmiðju í þróunarlöndum þar sem þeir geta ráðið fólk sem vinnur fyrir þá nánast frítt. Svo eru fötin eða dótið selt dýrum dómum oft á tíðum.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”JMnhI_kACDM”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here