Það er ömurlegt að lenda í þessu. Ert búin/n að panta eitthvað á netinu og svo þegar það berst til þín er það engan veginn sambærilegt því sem þú ætlaðir að fá. Já og þú eyddir peningum í þetta!

SHARE