Þau tóku brúðarmyndir 70 árum eftir brúðkaupið

Þetta par beið í 70 ár með að láta taka af sér brúðarmyndir. Ferris (90) og Margaret (89) Romaire gekk í hjónaband árið 1946 og höfðu þau verið saman frá því í framhaldsskóla. Því miður hafði enginn myndavél meðferðis í brúðlaupi þeirra og því datt barnabarni þeirra Amanda Kleckley í hug að láta ljósmyndarann Lara Carter taka af þeim myndi í anda brúðkaups.

Sjá einnig: Nektarmyndir af gömlum hjónum fara um vefinn

Lara segir í The Huffington Post að hjónin eru fallegt dæmi þess sem hjónaband á að vera.

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-1

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-2

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-4

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-5

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-8 couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-9

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-11

couple-70th-wedding-anniversary-photoshoot-20

Heimildir: Bored Panda

SHARE