Nektarmyndir af gömlum hjónum fara um vefinn

Þessar fallegu myndir af nöktum eldri hjónum haldandi utan um hvort annað, hafa vakið athygli í heiminum.

Módelin heita Gerry (75)og Darwin (79), en þau hafa verið ástfangin í yfir 20 ár og ekki er annað að sjá en að ástin á milli þeirra hafi ekkert dvínað á þeim tíma.

Sjá einnig: 10 vísindalegar staðreyndir um hamingjurík hjónabönd

Ljósmyndarinn heitir Jade Beall og birti hún þessar myndir af hjónunum á Facebook síðu sinni með undirskriftinni að hún neitar að taka þátt í vestrænum skilning á því hvað þykir fallegt.

“Hvers vegna sættum við okkur við að trúa að eitt verði að vera meira fallegt en annað? Afhverju getum við ekki fagnað milljón skilgreiningunum á fegurð?”

Hún segir einnig að hún vildi sýna að hrukkur og öldrun, signir líkamspartar eru ekki vegatálmi fyrir ást, nema þú leyfir það. Eins og fínt vín eða góður ostur, erum við mun meira við sjálf og fyllri af ást þegar við erum á áttræðisaldri, heldur en við vorum þegar við vorum yngri.

Sjá einnig: Lykillinn að farsælu hjónabandi

elderly-couple-love-portrait-jade-beall-1

elderly-couple-love-portrait-jade-beall-6

elderly-couple-love-portrait-jade-beall-14

elderly-couple-love-portrait-jade-beall-15

SHARE