The Living cube – snilldarlausn fyrir lítil rými

Hönnuðurinn Till Koenneker hér  hannaði The Living Cube, sem er frábær lausn á geymslurými í litlum íbúðum.  “Ég flutti í stúdóiíbúð með engu geymslurými. Svo ég hannaði einfaldan kubb með hillum fyrir plötusafnið mitt, sjónvarpið, fötin mín og skóna. Ofan á er gestarúm og inn í kubbnum er nægt geymslurými”.

Cube2


03
04

06

 

SHARE