Þegar þessu fólki var sagt að það væri fallegt

Tyrkneskur ferðaljósmyndari sem gengur undir nafninu Rotasiz Seyyah hefur verið að vinna að ljósmyndaverkefni sem hann kallar Þú ert svo falleg. Verkefnið er einfalt í sniðum og gengur það út á að hann gengur upp að fólki, tekur af því myndir og segir við það að það sé fallegt. Hann tekur síðan eftir viðbrögðum þeirra og smellir af þeim mynd.

Sjá einnig:Tískudrottningar sem vert er að fylgja á Instagram

Nú er hann staddur í Brasilíu og hægt er að fylgjast með honum á instagram.

 

smile-project-very-beautiful-rotasz-seyyah2-5819e6f61d134__880-768x1020

smile-project-very-beautiful-rotasz-seyyah5-5819e7072c338__880-768x1027

smile-project-very-beautiful-rotasz-seyyah7-5819e714bbfde__880-768x1025

smile-project-very-beautiful-rotasz-seyyah8-5819e71e97c52__880-768x1025

smile-project-very-beautiful-rotasz-seyyah10-5819e74331310__880-768x1024

smile-project-very-beautiful-rotasz-seyyah11-5819e74a2b812__880-768x1024

smile-project-very-beautiful-rotasz-seyyah12-5819e751866ba__880-768x1025

smile-project-very-beautiful-rotasz-seyyah15-5819e765b762a__880-768x1021

smile-project-very-beautiful-rotasz-seyyah16-5819e76b2a0c1__880-768x1025

smile-project-very-beautiful-rotasz-seyyah18-5819e7746ede9__880-768x1025

smile-project-very-beautiful-rotasz-seyyah19-5819e779494ff__880-768x1025

smile-project-very-beautiful-rotasz-seyyah20-5819e8f7ad2bb__880-768x1023

Heimildir: womendailymagazine.com

SHARE