Þekktir leikarar og hlutverk sem þau myndu vilja gleyma

Allir leikarar eiga hlutverk sem að þau vildu helst hafa sleppt því að taka sagt já við eða ennþá betra að allir og þar á meðal þau gætu gleymt því. Þökk sé internetinu gleymast þau ekki svo glatt. Hér eru nokkrir þekktir leikarar og lélegar ákvarðanir í hlutverkavali.

George Clooney í Return to horror high.
Clooney leikur mann sem leikur löggu í mynd um mynd sem er verið að taka um fjöldamorðingja í menntaskóla.
Clooney er sennilega það eina góða við myndina.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”URH6z7FLjgE”]

Jennifer Aniston í Leprechaun.
Jennifer leikur í sínu fyrsta hlutverki í hryllingsmynd um álf sem ásækir gamalt hús.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”B1fjPf5mrBQ”]

John Travolta í Battlefield earth.
Travolta klæðist fáránlegum búningi í þessum framtíðartrylli.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”OqWK85gJaxc”]

Bradley Cooper og Sandra Bullock í All About Steve.
Cooper leikur mann sem gerir allan djöfulinn til að forðast ást og athygli Bullock í þessari skelfilegu grínmynd.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”yfSsSkulPW8#t=57″]

Drake í Degrassi.
Drake byrjaði feril sinn í kanadísku þáttaröðinni Degrassi. Sem betur fer valdi hann frekar söngferilinn.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”LG8dDJNBTWQ”]

Nicolas Cage í Ghost Rider
Cage vann óskara svo ákvað hann að leika í Ghost rider til að geta keyrt um á mótórhjóli með brennandi hauskúpu.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”E35cHbgEir8″]

Halle Berry í The Flintstones
Halle lék einkaritara í þessari mynd.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”XDjc9a2WYQc”]

Hilary Swank í The Next karate kid
Wax on, wax off.  Nýr nemandi Mr. Miyagi er verðandi Óskarsverðlaunahafinn Swank sem strögglar við að vera táningsstúlka sem lærir karate í laumi.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”gLBzIJwFWF0″]

Heimild: hollyscoop.com

 

SHARE