Þessar hárgreiðslur eru í tísku í vetur

Lífstílstímaritið Marie Claire hefur tekið saman helstu hárgreiðslurnar sem eru inni í dag. Bob-greiðslan er sjóðandi heit akkúrat núna en það er klipping sem er jöfn allan hringinn.

Það sem stendur upp úr í tískustraumunum er fremur slétt og jafnt hár. Toppar eða styttuklippingar eru ekki áberandi um þessar mundir.

Hægt er að vera með ýmist stutta eða síða Bob klippingu en það sem er einkennandi fyrir „Bobbinn“ er jafnsítt hár allan hringinn og sem virðist hafa verið klippt á þversum að aftan.

Hér eru nokkrar myndir af þeim sem þykja fylgja tískustraumnum í ár samkvæmt Marie Claire

522024295SG172_18th_Annual_

Stutt og stubbótt hjá Kristen Stewart

522903147RM029_Inside_Rolls

Látlaus Bob klipping hjá Sienna Miller

519195951VZ00001_Love_Rosie

Lily Collins hér með stuttan Bob

mcx-falls-hottest-cuts-jourdan-dunn-51995781-lg

Jourdan Dunn er alveg búin að finna rétta stílinn í ár

Kristen Wiig

Kristen Wiig er líkt og Jourdan Dunn með ljósa enda í hárinu til að auka fjölbreytnina

507057339FB005_Television_A

Kate Mara fylgir straumnum

515946837AW001_THE_ACADEMY_

Það fer Rosamund Pike einstaklega vel að vera svona stuttklippt

523746423BB025_TimesTalks_P

Felicity Jones sést hér með aðeins síðari útgáfu af klippingunni

504525791QS00458_66th_Annua

Kerry Washington er hér með síðan Bob

mcx-winter-cuts-02-lg

Taylor Swift er með liðaðan Bob og með hliðartopp

493585417TB367_amfAR_s_21st

Karlie Kloss er líka með liðaðan Bob

511829615LL005_The_Honest_C

Jessica Alba er með sítt, slétt hár og skipt í miðju

509951055SH099_GQ_Men_Of_Th

Kim Kardashian heldur sínu striki og síddinni á hárinu sem er frekar jöfn

509993885KW00070_The_Imitat

Keira Knightley er í sömu línu með liðað hár skipt í miðju

512063163SW076_GET_ON_UP_SP

Georgia May Jagger skiptir einnig í miðju

517539543PA040_Ferrari_s_60

Megan Fox heldur síddinni og er með nokkuð jafna og þétta klippingu

521752287SZ003_92nd_Street_

Jennifer Lopez tekur sléttujárnið á þetta

517126305SG074_The_Academy_

Gwyneth Paltrow er með tímalausa greiðslu, slétt og skipt fyrir miðju

524016583AE011_FOX_s_Cause_

Olivia Munn tekur stefnuna á slétt jafnsítt hár sem er nokuð laust við styttur.

Heimild: MarieClaire.com

Tengdar greinar:

Fimm hárgreiðslur fyrir skítugt hár

Langar þig a gefa hárinu dúndur rakabombu?

Níu algengar mýtur um hárumhirðu

SHARE