Það kostar hvítuna úr augunum að leigja í New York. Litlar íbúðir kosta mikið og þess vegna þarf að nota hvern krók og kima skynsamlega.

 

Sjá einnig: Litrík íbúð þar sem gamalt og nýtt fær að njóta sín

Það má alveg með sanni segja að þessi íbúð er vel skipulögð og ekkert pláss fer til spillis.

 

SHARE