Þetta eru ekki ljósmyndir – Ótrúlegt en satt!

Brasilíski listamaðurinn Fabiano Millani sérhæfir sig í afar raunverulegum olíumálverkum sem virðast nánast alveg eins og ljósmyndir í góðum gæðum.

Fabiano sem er fæddur í São Paulo og alinn upp í Rio Grande do Sul, hefur orðið frægur fyrir olíumálverk sín en þær eru svo líkar ljósmyndum að það er erfitt að greina að þær eru olíumálverk. Hann byrjaði að mála fyrst eftir að hann fór á listanámskeið þegar hann var 18 ára.

Alveg magnaður listamaður en margar af myndum hans eru á Instagram.

SHARE