Þetta myndband er klárlega með flottari jólakortum ársins.

Holderness fjölskyldan útbjó meðfylgjandi myndband sem jólakortið frá þeim í ár.
Í því fara hjónin Penn og Kim ásamt börnum sínum Penn Charles 4 ára og Lola 7 ára yfir hvað á daga þeirra dreif árið 2013.
Myndbandið er jafnframt kynning á nýju fyrirtæki þeirra hjóna.
Bráðskemmtilegt!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”2kjoUjOHjPI”]

SHARE