Þolinmóður hundur með eiganda sínum

Ég veit eiginlega ekki hvort er fallegra, að gamli maðurinn fer út að ganga með hundinn sinn, þrátt fyrir augljósa líkamlega erfiðleika. EÐA að hundurinn labbar löturhægt til að fara ekki fram úr eiganda sínum.

Dásamlegt!

SHARE