Þrífðu salernisskál á 3 mínútum – Myndband

Bjakk bjakk. Ég held það sé enginn sem ELSKAR að þrífa klósettskálina heima hjá sér, en ég get sagt ykkur að fyrir mína parta munar öllu að hafa einnota hanska við verkið.

Sjá einnig: Hann hélt framhjá og lífið breyttist verulega

Hér er ein mjög einföld leið til að þrífa klósettskálina og tekur örstutta stund!

SHARE