Þrjár kynslóðir í sömu fötunum – Myndir

Ljósmyndarinn Nina Röder ákvað að gera myndaseríu með sér, móður sinni og ömmu. Þær eru allar í sama klæðnaði og myndirnar eru allar teknar á sama stað, en það er í húsi mömmu hennar. Fötin eru öll frá henni líka en hún klæddist fötunum meðal annars á árshátíð og svo eru líka föt þarna sem hún klæddist í starfi sínu sem hárgreiðslukona.

 

Nina lét verkefnið heita Mother´s Shoes og var ætlunin að þetta myndi hjálpa henni að þekkja móður sína betur.

 

ninaroder-mothersshoes-2-620x ninaroder-mothersshoes-3-620x ninaroder-mothersshoes-4-620xninaroder-mothersshoes-1a-934x ninaroder-mothersshoes-6-620x ninaroder-mothersshoes-7-620x ninaroder-mothersshoes-8-620xninaroder-mothersshoes-5a-934x ninaroder-mothersshoes-10-620x ninaroder-mothersshoes-11-620x ninaroder-mothersshoes-12-620xninaroder-mothersshoes-9a-934x

SHARE