Tilkomumikil bygging í eyðimörk – Lítur út eins og steingervingur

Í þessu myndbandi var Joshua Tree heimsóttur í Kaliforníu til að skoða Kellogg Doolittle Residence. Þessi tilkomumikla bygging var hönnuð af arkitektinum Kendrick Bangs Kellogg og lærlingi hans, John Vugrin, á níunda áratugnum en það tók yfir 20 ár að ljúka við bygginguna.

Við fyrstu sýn gæti byggingin litið út eins og beinagrind en hún er í raun og veru algjört listaverk og er talin ein af stærstu meistaraverkum Kellogg.

SHARE