Hinn 83 ára gamli ljósmyndari, Ken Heyman, birti þessar myndir fyrir um 50 árum og hét myndaserían einfaldlega „Mothers“. Myndirnar sýna, eins og nafnið gefur til kynna, myndir af mæðrum með börn sín.

u4cfx-moms6

Fallegar myndir sem sýna gleði og ást mæðra á börnum sínum og þessa sérstöku og skilyrðislausu tengingu milli móður og barns.

udw09-moms30

 

SHARE