Toby Dixon skapar tvískipta persónuleika.

Ljósmyndarinn Toby Dixon sem starfar í Sydney Ástralíu skapaði þessa tvískiptu persónuleika fyrir nýlegt verkefni sitt.
Hér var ekki notast við photoshop heldur aðstoð tveggja hæfileikaríkra vina, Monique Moynihan stílista og Budi förðunarfræðings.

Persónuleikarnir gætu ekki verið ólíkari.

tobydixon01 tobydixon02

Heimasíða Dixon er hér 

SHARE