Danska hljómsveitin New Politics er frá Kaupmannahöfn og er skipuð þeim David Boyd, Søren Hansen og Louis Vecchio og hefur starfað frá 2009. Þeir tóku myndband upp á Íslandi við lagið sitt Tonight You´re Perfect og það má með sanni segja það myndbandið sé hinn besta landkynning.

SHARE