Það getur orðið svolítið leiðigjarnt að vera í sóttkví. Margir dagar í röð í sama umhverfi getur gert hvern mann pirraðan. Margir hafa fundið sér leið til að stytta sér stundir með því að spila tónlist. Hér er einn í Barselóna sem spilar á píanó lagið „My Heart Will Go On“ og maður í annarri íbúð tekur undir á saxafón. Tónlistin sameinar fólk!

SHARE