Tvíburi bjargar bróður sínum á magnaðan hátt

Tveggja ára tvíburabræður voru að vesenast inni í herberginu sínu þegar þeir ákváðu að príla upp á kommóðu sem þar var inni. Það varð til þess að kommóðan féll ofan á þá og náði annar þeirra að komast undan en hinn bróðirinn var ekki jafn heppinn. Það er alveg ótrúlegt hvað litla krílið náði að safna miklum kröftum til að bjarga bróður sínum!

Hér má sjá myndband af atburðinum sem tekinn var upp á barnapíutæki þeirra bræðra:

https://www.youtube.com/watch?v=t8slF5wgtmU&ps=docs

 

SHARE