Úlfar eru ekki alltaf grimmir – Myndband

Þessi kona, Aníta hafði ekki farið og hitt úlfana í tvo mánuði. Fyrir þann tíma hafði hún eytt miklum tíma með þeim og kynnst þeim. Þetta myndband er tekið eftir tveggja mánaða fjarveru og hér sést hvernig þeir fagna henni. Hún er greinilega ekkert hrædd við þessa úlfahjörð og tekur þeim opnum örmum.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here