Undurfalleg snjókorn – Myndir

Alexey Kljatov er rússneskur ljósmyndari búsettur í Moskvu. Hans helsta áhugamál er að taka ljósmyndir af snjókornum.
Vopnaður myndavél, linsu og nokkurri útsjónarsemi nær hann að fanga ótrúlegar myndir af einu af flóknum fyrirbærum móður náttúru.
Alexey er með síðu á Flickr.

SHARE