Unglegri húð með íslenskum vörum

Það standa tvær íslenskar konur á bakvið vörumerkið Feel Iceland og þær eru með nýja nálgun á húðvörur. Feel Iceland er bæði með fæðubótaefni og andlitserum sem vinna saman að bætti útliti.

Við erum í gjafastuði í dag og ætlum því að gefa 3 heppnum einstaklingum pakka með tveimur frábærum vörum frá Feel Iceland.

 

 

 

afdaferavfs

AGE REWIND Skin Therapy hylkin eru kjörin fyrir 25 ára og eldri sem vilja bæta útlit húðar sinnar og halda í unglegan ljóma.

 

gfasfdadsadsa

Húðin er stöðugt að endurnýja sig. Endurnýjunin hefst frá innsta lagi húðarinnar og vinnur sig út í ysta lag húðarinnar. Be Kind AGE REWIND er stórkostlega virkt serum sem er sérstaklega hannað til að vinna miklar breytingar á húðinni. Collagen-ið í vörunni dregur úr og fyllir upp í línur í húðinni og mýkir húðina og gerir hana sjáanlega stinnari.

Vörurnar eru ekki með neinum aukaefnum og þær eru það náttúrulegar að það má meira að segja borða serum-ið.

Frekari upplýsingar um þessar frábæru vörur má finna á heimasíðu þeirra.

 

Ef þú vilt eiga kost á því að fá pakka með serum og hylkjum þá er það eina sem þú þarft að gera er að skrifa hér fyrir neðan: „já takk, Feel Iceland“. Einnig geturðu aukið líkurnar á því að þú fáir vinning með því að gerast líka vinur Feel Iceland á Facebook. 

 

Við drögum út fimmtudaginn 7. apríl.

SHARE