Úr drasli í dýrgripi – Myndir

Er kominn tími á geymslu-, bílskúrs- og/eða háaloftstiltekt?
Í myndasafninu eru nokkrar bráðsniðugar hugmyndir um hvernig má breyta drasli í nothæfa dýrgripi.
Ég er sérstaklega hrifin af flöskuljósinu og nestisboxinu.

SHARE