Þessar dýrðlegu uppskriftir eru frá Ljúfmeti og lekkerheitum.
Sætar kartöflur fara vel með flestum mat og mér þykja þær sérlega góðar með kjúklingi og fiski....
Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar...