Varla þurrt auga í salnum

Hinn 26 ára gamli Calum Scott er mjög stressaður þegar hann byrjar að syngja í Britain’s Got Talent. Hann syngur sína eigin útgáfu af laginu Dancing On My Own með Robyn. Dómararnir standa upp fyrir honum og áhorfendurnir líka.

Sjá einnig: Syngur lag fyrir bróður sinn á stóra daginn

SHARE