Daniel Pirsc er í Studio PIRSC Porcelain og hannar þar einstaka nýjung fyrir veggi innandyra. Þetta eru postulín „fígúrur“ sem eru límdar á veggi og gefa veggnum nýja og glæsilega áferð.

SHARE