Verstu störf í heimi – leiðist þér í vinnunni?

Það er mánudagur og þú grýtir vekjaraklukkunni í vegginn, drattast á lappir og í vinnuna og ert ekki fyrr mættur en þú sérð rúmið þitt í hyllingum. Skoðaðu eftirfarandi myndir af nokkrum störfum sem hljóta að teljast leiðinleg, skítug, furðuleg, jafnvel lífshættuleg. Byrjaðu svo að vinna!!

[

SHARE