Hin 22 ára gamla Hedi Gh birti þessar myndir af Vetrarbrautakleinuhringjum á Instagram og netið fór á hliðina. Fólk vildi fá uppskriftina. Nokkrum vikum síðar birti Sam Melbourne uppskrift ásamt sínum eigin vegan kleinuhringjum. Sam segist hafa gert vetrarbrautakleinuhringina fyrir lasinn kærasta sinn.

Hin glysgjarna ég elskar þetta!

Mynd: Sam Melbourne

Mynd: Sam Melbourne

Mynd: Hedi Gh

SHARE