„Við setjum börnum okkar engar reglur“

Foreldrarnir Adele og Matt, frá Brighton, í Englandi, trúa á náttúrulega nálgun við uppeldi barna sinna. Þetta þýðir að börnin þeirra eru ekki í venjulegum skóla, eru ekki með skjátíma, sofa þegar þau vilja og borða þegar þau vilja.

Sjá einnig: „8 ára stjúpsonur minn reyndi að drepa mig“

Mjög óvenjuleg aðferð en virðist henta þessar fjölskyldu afar vel.

SHARE