Það er þáttaröð á Netflix um þessar mundir sem heitir Dirty John: Betty Broderick. Hún fjallar um konu sem er kölluð Betty og er gift vinsælum lögfræðingi sem einnig er lærður læknir. Við viljum ekki segja of mikið en þetta myndband er fyrir þá sem ERU BÚNIR að sjá þáttaröðina. Þetta er hin raunverulega Betty í viðtali hjá Oprah.

Sjá einnig: Barnaníðingurinn í næsta húsi – Heimildarmynd

SHARE