Það er okkur öllum hugleikið á einhverjum tímapunkti lífs okkar að hægja á öldrun húðar okkar og þar kemur mataræði okkar sterkt inn. Þetta vitum við svo sem öll en oft getur verið gott að fá smá upprifjun. Hér á eftir kemur einmitt smá upprifjun og þú getur athugað hvort uppáhaldið þitt sé á þessum lista:

http://www.youtube.com/watch?v=AGCWQHHIkDM

 

SHARE