Vildu gera allt öðruvísi bumbumyndir

Þau Glódís Tara og Dagur Gunnars eru að fara að eignast sitt fyrsta barn saman nú í febrúar. Fyrir á Glódís einn 4 ára gamlan son. Þau hafa oftast farið ótroðnar slóðir en Dagur er húðflúrari á Bleksmiðjunni.

Nýlega létu Glódís og Dagur taka af sér heldur óhefðbundnar myndir og við fengum leyfi til að sýna ykkur þær hér.

1553077_610303072436452_1756602300680816814_o 10847526_610303199103106_7319542238006936795_o

„Við ákváðum að gera eitthvað öðruvísi og fannst þetta vera pínu fyndið svona „redneck/bad parents“ þema“ sagði Glódís í stuttu spjalli við Hún.is. Hún er sett 10. febrúar en þá mun lítill prins koma í heiminn.

1553077_610303072436452_1756602300680816814_o

 

Eigið þið svona öðruvísi bumbumyndir? Sendið okkur endilega skemmtilegar bumbumyndir á ritstjorn@hun.is.

 

Tengdar greinar: 

Liv Tyler sýnir á sér bumbuna

Óléttubumbur – Mismunandi og dásamlegar!

 

 

SHARE