Vill ekkert af hálfsystur sinni vita! – Myndband

Það kom nýlega í ljós að Lindsey Lohan á hálfsystur sem er 17 ára og heitir Ashley Horn. Lindsey var spurð um þessa systur sína í Good Morning America var alveg augljóst að Lindsey vildi ekki mikið af henni vita.

Ástæða þess að Lindsey vill ekki tala við þessa systur sína er örugglega ósættið milli hennar og föður hennar en það hefur ekki verið hlýtt á milli þeirra feðginanna í nokkurn tíma. Hún hefur sagt við vini sína að hún hafi ekkert á móti þessari systur sinni persónulega og finnist það sem faðir hennar hafi gert Ashley Horn og móður hennar Kristi Horn ógeðslegt.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here