Vill ekki láta mynda sig

Mikaël Theimer er ljósmyndari. Hann birti þessar myndir af kærustunni sinni með þessum orðum:

Ég elska kærustuna mína og ég er ljósmyndari svo auðvitað elska ég að taka myndir kærustunni minni. Vandamálið er hinsvegar að hún hatar það. Þegar ég lyfti myndavélinni og beini henni að henni, finnur hún alltaf leið til að fela á sér andlitið.

SHARE