Vilt þú vinna Kitchenaid hrærivél?

Við elskum að gefa hér á Hún.is og það er ekkert á leiðinni að breytast. Við erum alltaf að gefa eitthvað skemmtilegt, hvort sem það eru tölvur, bækur, allskyns snyrtivörur, góðar hárvörur eða föt. Við erum alltaf að færa okkur upp á skaftið og næstu mánuðir verða skemmtilegir fyrir lesendur. Við ætlum að gefa allskyns spennandi vörur en við erum ánægð að segja frá því að við höfum hafið leik á Facebook síðu okkar sem gengur út á það að þegar við erum komin með 15.000 vini á síðuna ætlum við að gefa heppnum lesanda KITCHENAID vél frá ELKO.

Kitchenaid vélin er eitt vandaðasta heimilistæki sem þú getur eignast og eitthvað sem marga dreymir um að hafa í eldhúsinu og því fannst okkur tilvalið að gefa eitt stykki í það minnsta. Hvernig vél vilt þú á litinn? rauða, svarta, hvíta eða kannski gráa? það er allt í boði!

Þú tekur þátt í 3 einföldum skrefum!

1. Skráðu þig á póstlista hun.is hér:

[cm_ajax_subscribe id=0]

2. Smelltu læk á Facebook síðu Hún.is hér:

 

3. …að lokum skaltu kommenta eða deila þessari grein.

 

Látum leikana hefjast!

 

[youtube width=”600″ height=”400″ video_id=”lijSizul0OE”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here