Við erum í skýjunum með þau tvö lög sem eru komin út af nýju plötunni hennar Adele, Hello og When We Were Young. Nú getur þú hlustað á alla plötuna hennar í heild áður en hún kemur í búðir. Þú getur svo pantað hana fyrirfram hér. 

 

Sjá einnig: Nýja lagið hennar Adele – Gæsahúð!

Þið verðið svo að afsaka Adele æðið í mér/okkur þessa dagana. Ég bara hreinlega elska hana og ræð ekkert við mig!

SHARE