Voffi fer í apótekið

Þetta er Marnie og hún er í apótekinu. Þessi litli hundur er dásamlega sætur og bræðir alla sem hún kemst í tæri við. Það er ekki hægt annað en að brosa þegar maður horfir á hana.

SHARE