Yfirgefnir skemmtigarðar – Gamanið er búið – Myndir

Þessar myndir eru eitthvað svo sorglegar. Eins og skemmtigarðar eru yfirleitt fullir af lífi og gleði, þá eru þessir löngu orðnir mannlausir og allt frekar drungalegt. Ég fann þessar myndir á netinu en fann ekki út hvaða staður þetta er.

SHARE