10 ára strákur grætir Justin Timberlake

10 ára gamall strákur kom söngvaranum Justin Timberlake heldur betur á óvart tónleikum þeim síðarnefnda í New York á sunnudaginn.

Hinn ungi aðdáandi mætti með afmælisgjöf á tónleikana fyrir Justin og afhenti honum gjöfina á  miðjum tónleikunum. Söngvarinn mýktist allur upp og varð klökkur þegar hann opnaði gjöfina en í henni leyndist slaufa utan um hálsinn.

Hey man, greatest gift ever because a gentleman can never have too many bow ties. I might have to wear this on Christmas day. I love you kiddo.

Justin var afar ánægður með gjöfina og viðurkenndi fyrir áhorfendum að hann hafi klökknað við þetta.


Tengdar greinar:

Íslandsvinurinn Justin Timberlake er sagður eiga von á sínu fyrsta barni

Justin Timberlake elskar Ísland

Justin Timberlake syngur afmælissöng fyrir einhverfan 8 ára gamlan aðdáanda! Myndband

 

 

SHARE