10 förðunarmistök sem láta þig líta út fyrir að vera eldri

Farði getur aukið sjálfstraust þitt og látið þig líta svakalega vel út en þú verður að nota hann rétt.

Stundum getur farði bætt á mann 5 árum ef maður notar hann ekki rétt.

Hér eru nokkur förðunarmistök sem láta þig líta út fyrir að vera eldri:

 

1. Þú notar of dökkt meik á húðina þína

2. Þú setur of mikið af maskara á neðri augnhárin

 

Sjá einnig:8 atriði sem þú VERÐUR að hætta – Augnblýanturinn

3. Þú notar varalit sem tónar ekki vel við húðlit þinn

4. Þú notar of dökkan augnskugga

5. Þú setur augnblýant á neðri augnlínuna

6. Þú setur kinnalit eða sólarpúður á kinnbeinin frekar en á kinnarnar

7. Þú setur of mikinn lit í augabrúnir þínar

8. Þú gleymir að setja hyljara undir augun

 

Sjá einnig: 13 förðunarráð sem virka í raun og veru

9. Þú ferð of langt í því að nota varablýant sem er ekki í sama lit og varaliturinn

10. Þú notar of mikið púður svo náttúrulegur ljómi húðarinn nær ekki að koma í ljós

 

Heimildir: Womendailymagazine


Sjá einnig:

SHARE