10 metra jólatré kubbað úr Lego kubbum

Þetta er magnað! Fimm manneskjur í Ástralíu, kubba 10 metra hátt jólatré úr Lego kubbum en það tók þau 1200 klukkustundir og hálfa milljón kubba. Skrautið er á stærð við körfubolta.

Tengdar fréttir:

Föndraðu stjörnur á jólatréð

DIY: Snjókúlur úr vínglösum.

SHARE