Smokkakaup: Af hverju er svona pínlegt að kaupa smokka?

Í fyrsta lagi er mjög töff að kaupa smokka. Í öðru lagi er mjög töff að eiga smokka. Í þriðja lagi … er hrikalega töff að nota smokka.

Samt er það augnablikið … þetta þarna við kassann … þegar maður dregur fram smokkapakkann og lítur í augu afgreiðslufólksins … já og vippar fram debetkortinu. Laumar kannski mjólkurpott með og afgangurinn er öllum ljós. Undirrituð er til að mynda Hit & Run týpan. En þú?

Tengdar greinar:

6 skemmtilegar leiðir til þess að brúka smokka

Tonje safnar notuðum smokkum: „Ég þrái að safna 10.000 alls“

Svona setur þú hinn fullkomna smokk á liminn

SHARE