17 stjörnur sem verða 55 ára á árinu

Með aldrinum eykst viska og reynsla og þegar við erum komin yfir fimmtugt erum við með mikla og dýrmæta reynslu í reynslubankann. Þess vegna geta þessi ár verið ein af þeim bestu í lífi okkar.

Þessir leikarar eru að ná því að verða 55 ára á þessu ári og hafa, mörg hver, sjaldan litið betur út.

Naomi Watts

Leikkonan verður 55 ár þann 28. september


Kylie Minogue

Söngkonan ástralska verður 55 ára þann 28. maí


Will Smith

Leikarinn og söngvarinn verður 55 ára þann 25. september


Brendan Fraser

Leikarinn góðkunni verður 55 ára þann 3. desember.


LL Cool J

Rapparinn verður 55 ára þann 14. janúar


Celine Dion

Þessi magnaða söngkona verður 55 ára þann 30. mars.


Hugh Jackman

Hinn ástsæli leikari Hugh Jackman verður 55 ára þann 12. október


Lisa Marie Presley

Söngkonan og dóttir goðsagnarinnar Elvis Presley verður 55 ára þann 1. febrúar

*Uppfært: Lisa Marie Presley lést 12. janúar 2022. Blessuð sé minning hennar.


Daniel Craig

Leikarinn verður 55 ára þann 2. mars


Lucy Liu

Leikkonan verður 55 ára þann 2. desember


Marc Anthony

Söngvarinn verður 55 ára þann 16. september


Jim Caviezel

Leikarinn verður 55 ára þann 26. september


Owen Wilson

Grínistinn og leikarinn verður 55 ára þann 18. nóvember


Ashley Judd

Leikkonan verður 55 ára þann 19. apríl


Gillian Anderson

X-files leikkonan verður 55 ára þann 9. ágúst


Eric Bana

Leikarinn verður 55 ára þann 9. ágúst


Terry Crews

Ameríski fótboltaleikmaðurinn verður 55 ára þann 30. júlí

Heimildir: Brightside.me

Sjá einnig:

SHARE