Ung úkraínsk kona leyniskytta í stríðinu við Rússa

Þetta ömurlega stríð ætlar víst engan endi að taka, eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar 2022. Hryllingurinn og ógeðið sem hefur farið þarna fram er ólýsanlegt og við eigum eflaust ekki eftir að fá að heyra allan sannleikann fyrr en eftir stíðið, þegar það endar loksins.

Þessi unga kona er ein af þeim hetjum sem berjast fyrir heimaland sitt, Úkraínu, en um það bil 1/5 hluti hersins í dag eru konur. Magnaðar konur sem eru hugaðri en ég nokkurn tímann. Hún heitir Evgeniya Emerald og við fáum að skyggnast inn í hennar veruleika í þessu viðtali.

Sjá einnig:

SHARE