Monthly Archives: January 2013

Losnaðu við auka þyngdina eftir jólin – ráð

Quick ráð til að losna við smá auka þyngd og bólgu af sér eftir áramótin. NOTE: ÞETTA ER EKKI FITA SEM ÞIÐ MISSIÐ; HELDUR VATNSÞYNGD. * Drekkið 2-3 l af vatni á dag * Forðist salt eins og heitan eldinn (ekki bæta því á neitt) * Reynið að svitna, bæði með hreyfingu og gufu. Þessi þrjú ráð munu losa ykkur við auka vatnsþyngdina eftir...

Súpa með sætum kartöflum og eplum, góð fyrir krakkana – Uppskrift

Þessi súpa er fín fyrir krakkana því hún er mild og svolítíð sæt. Hún fer einkar vel í maga og er stútfull af C vítamínum. Það er ekkert glútein í súpunni og ekki heldur mjólk. Hún hentar því vel þeim sem hafa glútein- og/eða mjólkuróþol. Það best er að nota matvinnsluvél, blandara eða töfrasprota til að mauka súpuna. 3 blaðlaukar, sneiddir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...