Monthly Archives: February 2016

Heilahristingur: Hvenær skal leita læknishjálpar?

Við höfuðhögg getur teygst á taugafrumum heilans og því orðið tímabundin truflun á starfsemi höggsvæðinu. Einkennin eru höfuðverkur, ógleði og jafnvel uppköst. Breyting getur einnig orðið á meðvitund. Höfuðhögg getur alltaf verið hættulegt. Vægur heilahristingur er í raun ekki hættulegur og engin sérstök meðferð nauðsynleg. Það eru hinsvegar aðrir þættir sem ástæða er til að óttast: Höfðuhögg getur valdið því að æð...

Hann lítur út fyrir að vera 16 ára – Raunin er allt önnur

Hann þjáist af sjaldgæfum sjúkdómi sem stafar af því að heiladingull hans virkar ekki sem skyldi. Þrátt fyrir marga fylgikvilla sem tengjast þessum sjúkdómi, hefur Mario Bosco leikið fjöldann allan af hlutverkum í bæði kvikmyndum og þáttum. Sjá einnig: Hvað er innkirtlakerfi? Það sem þykir einna sérstakast við Mario að þó að hann líti út  fyrir að vera ungur drengur, þá...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...